Fréttatilkynningar

Íslensk stjórnvöld viđurkenna formlega sjálfstćđi Kósóvó

5.3.2008

Íslensk stjórnvöld hafa formlega viđurkennt sjálfstćđi Kósóvó. Var ţađ gert í bréfi sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra sendi Hashim Thaci forsćtisráđherra Kósósvó í morgun. Hún hefur ennfremur tilkynnt serbneskum yfirvöldum um máliđ.

„Viđ vćntum ţess ađ Kósóvó sýni í verki fulla virđingu fyrir mannréttindum og réttindum minnihlutahópa, eins og ţađ hefur skuldbundiđ sig til í sjálfstćđisyfirlýsingunni," sagđi Ingibjörg Sólrún en hún er stödd í Brussel ţar sem hún á fimmtudag mun sitja fund utanríkisráđherra Atlantshafsbandalagsins og alţjóđaráđstefnu kvenleiđtoga um ađkomu kvenna ađ friđar og öryggismálum. Í bréfinu leggur hún áherslu á ađ Kósóvó sé lýđveldi margra ţjóđa og mikilvćgt sé ađ ţađ hafi jafnrćđi og réttarvernd allra ađ leiđarljósi. Ţetta sé í anda friđaráćtlunar Martti Ahtisaaris, sáttasemjara Sameinuđu ţjóđanna, en yfirvöld í Kósóvó hafa heitiđ ţví ađ framfylgja áćtluninni.

Kósóvó lýsti yfir sjálfstćđi 17. febrúar sl. í kjölfar árangurslausra samningaviđrćđna um framtíđ Kósóvó, er fram fóru undir stjórn Ahtisaaris. Utanríkisráđherra sagđi mikilvćgt ađ áfram yrđi unniđ ađ ţví ađ ná samkomulagi um framtíđ Kósóvó sem öll ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna gćtu viđ unađ. Ţá vćri áframhaldandi uppbyggingarstarf alţjóđastofnana í Kósóvó mikilvćgt, en Íslendingar leggja sitt af mörkum til ţess. Á vegum Íslensku friđargćslunnar fer Íslendingur fyrir skrifstofu Evrópuráđsins í Kósóvó, auk ţess sem fulltrúar UNIFEM standa ađ verkefnum ţar og í nágrannaríkjunum og Flugmálastjórn hefur eftirlit međ gćđamálum flugvallarins í höfuđborginni Pristína.



 





Stođval